9. Helga og Bergur
Fjölburafjör - Un pódcast de Arnar og Hanna / Podcaststöðin
Categorías:
Þegar hjónin Helga og Bergur kynntust áttuðu þau sig á því að þau ættu margt sameiginlegt. Eitt af því var að þau eiga bæði tvíbura. Þau segja okkur frá því hvernig er að vera tvíburaforeldri með líkamlega fötlun og einnig kemur Helga með mörg góð ráð.
