Skrautleg slóð Pakistanans Munir á Íslandi

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í þessum þætti ræðum við um mann sem rekur veitingastaði í Keflavík og í Vatnajökulsþjóðgarði en sætir lögreglurannsókn á ýmis konar brotum. Hann hefur ítrekað fengið verkalýðshreyfinguna og lögreglu á dyr hjá sér og er sakaður um að misnota aðstæður erlends starfsfólks. Meðal annars hælisleitanda sem bjó á hóteli viðskiptafélaga hans. Þóra Tómasdóttir ræddi við Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur formann Afls og Guðbjörgu Kristmundsdóttur formann í verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur.