Með bullandi áhyggjur af ökuhæfni foreldra
Þetta helst - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Öldrunarlæknirinn Steinunn Þórðardóttir segir tímabært að breyta reglum og umgjörð um ökuréttindi aldraðra. Hún telur fyrirkomulagið í núverandi mynd veita falskt öryggi. Kristín Jónsdóttir segir okkur frá samskiptum við föður sinn sem vildi alls ekki hætta að keyra þó hann væri að tapa færninni 94 ára gamall. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
