#2 - Þetta fullorðna fólk elskar morð
Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið - Un pódcast de Útvarp 101

Categorías:
Í þessum þætti veltum við fyrir okkur af hverju fullorðið fólk elskar MORÐ og samsæriskenningar. Gestur þáttarins er Almar Blær Sigurjónsson leikari. Eðlufólkið, O. J. Simpson, ólíklegir morðingjar og geislavirk ungmenni í Úralfjöllum. Heitar umræður, stórar spurningar og frumsamið ljóð.