#19 Útlagar á eyðilandi
Draugar fortíðar - Un pódcast de Hljóðkirkjan - Miercoles

Categorías:
Baldur og Flosi skoða í þessum þætti það fólk sem einhverra hluta vegna gat ekki lifað í sátt við samfélagið á öldum áður og leitaði til fjalla. Sérstaklega er sjónum beint að frægasta útlaga Íslandssögunnar.