#4: Fimm atriði til að tækla fæðingarorlofið
Busy Mom Iceland - Un pódcast de Busy Mom Iceland

Categorías:
Í þessum þætti verður farið yfir fæðingarorlofið og fimm atriði sem gott er að hafa í huga á meðan þú ert heima að sinna ungbarni en þessi fimm atriði geta komið í veg fyrir að þú brennir út eða týnir sjálfri þér í þessu stóra og krefjandi hlutverki.