22. Vanhæfar mæður
Brestur - Un pódcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Categorías:
Í 22. þætti Brests ræða Birna og Bryndís áskoranir tengdar foreldrahlutverkinu með ADHD. Þær velta upp hugmyndum um félagslíf barna sinna utan skólatíma, þreytuna á úlfatímanum og skömmina í kringum óskipulag og tilfinningastjórnun. Til að vega upp á móti niðurrifinu ræða þær svo styrkleika ADHD foreldra í uppeldinu. Þátturinn er í boði Blush og NOW - nældu þér í vörur frá NOW á 25% afslætti með kóðanum 'brestur' Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook