16. Þarf alltaf að vera ADHD? - Viðtal við Tinnu Björk Kristinsdóttur

Brestur - Un pódcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Categorías:

Þegar Brestur fær hlaðvarpsdrottningu og fellow ADHD konu Tinnu Björk Kristinsdóttur í heimsókn má gera ráð fyrir þætti af lengri gerðinni.  Birna og Bryndís ræddu við Tinnu um flækjustig hins langdregna greiningarferlis, ábyrgðarhækjur í heimilislífinu, ADHD styrkleika, hlaðvarpsgerð og svo margt margt fleira. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠