#68 - Logi Pedro & Hallveig
Betri helmingurinn með Ása - Un pódcast de Ási

Categorías:
Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og hans betri helmingur Hallveig Hafstað Haraldsdóttir kíktu til mín í skemmtilegt spjall nú á dögunum. Logi er ekki við eina fjölina felldur en er hann einna þekktastur fyrir músíkina sína en byrjaði hann snemma í mússíksenunni og vakti fyrst athygli fyrir störf sín í hljómsveitinni Retro Stefson sem var geysivinsæl hér um árið en síðan þá hefur hann gert heilan helling af solo efni sem hefur slegið í gegn. Logi er þessa stundina í Listaháskólanum að læra ...