#103 - Helgi Ómars & Pétur Björgvin
Betri helmingurinn með Ása - Un pódcast de Ási

Categorías:
Ljósmyndarinn, athafnamaðurinn, hlaðvarpsstjarnan og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi athafnamanninum Pétri Björgvin Sveinssyni. Helgi hefur verið áberandi undanfarin ár á samfélagsmiðlunum en hefur hann meðal annars lengi verið bloggari á einni vinsælustu bloggsíðu landsins Trendnet ásamt því að stjórna podcast þættinum Helgarspjallið en er hann einnig vinsæll tísku ljósmyndari og fyrirsæta. Pétur hefur unnið lengi í kring...