BANNAÐ AÐ DÆMA X PODKASTALINN

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

BANNAÐ AÐ DÆMA ÞÁTTUR 16.  ÖÐRUVÍSI ÞÁTTUR   Podkastalinn mætti norður ásamt Óliver bro og collabaði með okkur BAD fólki.  Eru Akureyringar hjálpsamari en Reykvíkingar? Er hægt að fara í yoga í Vaðlaheiðargöngunum. Hvernig eiga sumarbústaðir að vera og eru fiskar með miðtaugakerfi? 

Við fórum yfir allt þetta og svo miklu miklu meira!Ótrúlega skemmtilegur þátturTakk fyrir komuna podkastali!