Bannað að dæma - Votta Jehóva með Andra Friðriks

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

ÞÁTTUR 6 AF B.A.D.Það var ansi áhugavert að heyra skoðanir Andra á lífinu og hvernig hann lítur á það, Andri er Votti og fylgir öllum þeim gildum sem ríkja í Votta Jehóva. Andri er einn skemmtilegasti karakter sem við þekkjum og ótrúlega góð sál. Hann hefur mismunandi skoðanir á ýmsum málefnum og ræddum við um það allt í þættinum. Farið var yfir samkynhneigð, blóðgjöf, jól og afmæli og sagði okkur frá paradís sem hann bíður mjög spenntur eftir að komast í.Við fórum að sjálfsögðu í uppkeyrsluna og hróshornið og fóru ansi mörg hrós út í kosmósið, sem er fallegt.Kæru vinir, spennið beltinn, hér kemur Andri Jehóva!Þátturinn er í boði Lemon og X-mist, Glow up og Höllinn Ólafsfirði!Það er svo kaffið.is sem dreifir þættinum og er hann tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar.