Bannað að dæma - KJÖT með Ævari Austfjörð

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

Fjórði þáttur af B.A.D.Þetta var ansi áhugaverðugur þáttur. Ævar Austfjörð er Carnivore sem snýst um að borða eingöngu kjöt, líðan og hreysti batnaði til muna eftir að hann byrjaði á Carnivore og hann mætti til þess að segja okkur sína sögu. Ævar talar ansi hreint út gagnvart Veganisma og segist tala í staðreyndum, Heiðdís og Dóri voru eins leikskólakrakkar þegar Ævar byrjaði að þylja upp fræðina sem hann er búinn að stúdera seinustu árin.  EKKI missa af þessu!Bannað að dæma er tekinn upp í Podcast Stúdío Akureyrar og dreift á kaffið.is Það eru svo Blackbox og X-mist sem að kosta þáttinn og þökkum við þeim kærlega fyrir það!