Bannað að dæma - Herra Hnetusmjör

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

11. þáttur af B.A.D!Þetta var NEGLA!Herra mætti til okkar í spjall og fór á flug í sambandi við skólakerfið á íslandi, hann vissi alveg um hvað hann var að tala þar, ræddum djammið, tónlistina, drukkið og óþægilegt fólk, hvernig það er að halda sér edrú í kringum bransann og margt fleira! Herra og Huginn eru með podcastið "Félagsmiðstöðin" tjékkið á því!Uppkeyrslan og Hróshornið að sjálfsögðu á sínum stað, þar fengu Sara kærasta Herra, Björk Óðins og Dóri Ká hrósið.Þátturinn er tekinn upp í psa.is og er það kaffið.is sem dreifir þættinum!Kostendur þáttarins eru X-mist - Lemon - Dressman - OhanaStore - Brá og Befit. Takk ótrúlega mikið fyrir okkur