Bannað að dæma - Fréttamiðlar með Óðni Svan

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

B.A.D.Þarna var farið yfir allt mögulegt!Fréttamiðlar, Símafíkn, Facebook, er bannað að seena fólk? Tik Tok, er Óðinn umdeildur?Uppkeyrslan og Hróshornið var á sínum stað, Queen Arney á Zone fékk alvöru hrós ásamt Norður Ak fjölskyldunni og Götubarnum! Óðinn Svan Óðinsson fréttamaður mætti sem fyrsti gestur í þáttinn og hann var svo sannarlega líflegur, sagði okkur söguna sína hvernig hann hóf fréttamanna ferilinn sinn. Óðinn er talinn óheflaður og stendur á sínu, þetta er eitthvað þú mátt ekki missa af!Þátturinn er í boði kaffið.is og er tekinn upp hjá Podcast Stúdíó Akureyrar