Bannað að dæma - Djammið með Dabba Rún

Bannað að dæma - Un pódcast de Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorías:

12. þáttur af B.A.D.Hver saknar ekki gömlu tímana?  1929 - Sjallinn - Madhouse - Club 13 - Dynheimar - Sveitaböllin og svo margt margt fleira! Dabbi Rún þefaði upp að við værum að spjalla um gömlu tímana og ruddist inn í stúdíóið og dældi á okkur sögum síðan í denn, enda enginn fróðari og reynslumeiri og Dabbi í þessum málum. Uppkeyrslan á sínum stað í boði https://braverslun.com/ og https://befiticeland.is/ þar er afsláttarkóðinn: (haustfjord)  Hróshornið þar á eftir í boði https://ohanastore.is/ afsláttarkóðinn þar er: (BAD)Þátturinn er einnig í boði https://www.lemon.is og https://xmist.is/ Það er www.kaffið.is  sem dreifir þættinum og er hann tekinn upp í www.psa.is   Takk fyrir okkur!