93. Þarf alltaf að vera grín? Heimili
Þarf alltaf að vera grín? - Un pódcast de Þarf alltaf að vera grín?

Categorías:
Við erum basicly bara að tala saman skiljiði. þetta er bara þannig. erum þrjú Tinna, Tryggvi og ég síðan. Þetta er svona spjall sem þú myndir ramba bara inn á skiluru. og við erum að tala um heimili nuna skiljiði? bara svona alskonar heimilis, húsráð og nice. arkitektúr og svona geeky dæmi. Innlit útlit.... Nema podcast Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu, Prins póló og Orville poppkorn! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo