91. Þarf alltaf að vera grín? Litlu hlutirnir

Þarf alltaf að vera grín? - Un pódcast de Þarf alltaf að vera grín?

Categorías:

Litlu hlutirnir í lífinu eru mikilvægir. Hverjir eru þínir litlu hlutir? Ylmurinn af ný slegnu grasi? litla gamla konan sem þú ert að hjalpa í starfi sem hjukka? Þegar einhver kemur aftan að þér og svoleiðis nuddar þig? þegar mamma þín og pabbi skylja?  Allir hafa eitthvað sem er einstakt. Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu, Maarude snakk og Orville poppkorn! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo