138. Þarf alltaf að vera grín? Matur

Þarf alltaf að vera grín? - Un pódcast de Þarf alltaf að vera grín?

Categorías:

Þau sögðu að við gætum ekki talað um mat í heilan þátt og hvað á í 1 og hálfan klukkutíma. Þau sögðu það, þau höfðu rangt fyrir sér! Þáttur vikunar er MATUR! Mælum sterklega með því að vera saddur og eða södd á meðan þið hlustið! Njótið. Nine kids, Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo