???. Þarf alltaf að vera grín? Bruðkaupsþátturinn Grín (Áskrift)
Þarf alltaf að vera grín? - Un pódcast de Þarf alltaf að vera grín?

Categorías:
Elsku hlustendur og vinir! Árið var hrikalega skemmtilegt þökk sé ykkur! Fullt af þàttum og fjögur ótrúlega skemmtileg liveshow, tvö haldin í Hljómahöll, eitt í Hofi - Akureyri. Svo var hápunkturinn í Eldborgarsal - Hörpu í lok ágúst Takk fyrir að hlusta öll 5 árin. Í dag gefum við út vel valinn áskriftarþàtt og heyrumst svo fresh á því í Janúar. Gleðilegt nýtt àr Tinna, Ingó, Tryggvi Loveyouguys